Þjónustan Okkar

Verkefnin hafa verið ansi fjölbreytt og skemmtileg allt frá litlum tækifærisgjöfum upp í að smíða stiga og svalahandrið á blokkir, breyta skóflum fyrir vinnuvélar, smíða og viðhalda hestakerrum og margt fleira.