Fyrirtækið okkar

Fleygur Stálsmiðja

Fleygur stálsmiðja var stofnuð í apríl 2017 af þeim Önnu Guðnýju Friðleifsdóttir og Sigurbirni Jakob Þórmundssyni, og eru þau jafnframt eigendur. Fleygur hefur þjónustað sjávarútveginn, byggingageiran, stóriðjuna jafnt sem einstaklinga. Okkur hefur fundist skemmtilegt að sjá hvað kúnnar okkar eru jákvæðir og kátir.